Loading Events
This event has passed.

Aðalfundur Félags um foreldrajafnrétti verður haldinn þriðjudaginn 26. september 2017 kl. 20:00

Dagskrá aðalfundar:

  1. Kosning fundarstjóra og fundarritara
  2. Skýrsla stjórnar lögð fram
  3. Reikningar lagðir fram til samþykktar
  4. Lagabreytingar
  5. Ákvörðun félagsgjalds
  6. Kosning stjórnar
  7. Kosning skoðunarmanns
  8. Kosning fulltrúaráðs
  9. Önnur mál

Fundarstaður verður auglýstur fljótlega.

Stjórn félagsins hvetur félaga til þess að bjóða sig fram til starfa með félaginu.

Áhugasömum bent á að senda upplýsingar um framboð til stjórnar á stjorn@foreldrajafnretti.is

Upplýsingar um framboð til stjórnar verða að berast að minnsta kosti viku fyrir aðalfund.

Tillögur stjórnar að breytingum á lögum félagsins eru aðgengilegar hér.

TIl að gerast félagi smellið hér.

 

Deildu með öðrum ...Share on Facebook
Facebook
0Share on LinkedIn
Linkedin
Tweet about this on Twitter
Twitter
Pin on Pinterest
Pinterest
0Share on Reddit
Reddit
0

Leave A Comment