Samþykkt var á sjórnarfundi fyrir skömmu að ganga til samstarfs við Tónaflóð um vistun og uppfærslu á vef okkar. Rúnar Gíslason stjórnarmaður mun leiða þá vinnu. Davíð B Þórisson, félagsmaður í Ábyrgum feðrum hefur séðu um þann þátt. Það hefur verið ómetanlegt framlag af hans hálfu til félagsins. Félag ábyrgra feðra þakkar honum fyrir vel unnin og óeigingjarna vinnu fyrir félagið.

f.h. stjórnar
Gísli Gíslason
formaður

Deildu með öðrum ...Share on Facebook
Facebook
0Share on LinkedIn
Linkedin
Tweet about this on Twitter
Twitter
Pin on Pinterest
Pinterest
0Share on Reddit
Reddit
0