í einni greininni sem var að koma á vefinn okkar segir Garðar Baldvinsson að rannsóknir sýni að umönnun feðra eftir skilnað tryggi vissa eiginleika barna sem eru mjög eftirsóknarverðir í okkar samfélagi. Nákvæmlega segir: “Rannsóknir sýna að það er börnunum mjög hollt að feður þeirra sinni þeim. Umönnun feðra tengist hærri greind barna, betri námsárangri, meiri félagsþroska og betri aðlögun en hjá börnum sem feðurnir sinntu lítið”.
Ég hef verið að lesa mér til um rannsóknir á jafnri umönnun og slíku. Þar er þessu ítrekað haldið fram.
Það er því ljóst að umönnun feðra tryggir börnum aukna greind, betri námsárangur, aukinn félagsþroska, betri aðlögunarhæfni, aukna velferð.
Garðar Baldvinsson.
Leave A Comment
You must be logged in to post a comment.