Foreldrafirring er alvarlegt ofbeldi

Heimir Hilmarsson, formaður Félags um foreldrajafnrétti, skrifar um ofbeldi sem tengist umgengnistálmunum í Fréttablaðið í dag. Vald lögheimilisforeldra Hvaða nafn sem gefa má því andlega ofbeldi sem felst í tilefnislausum umgengnistálmunum, neikvæðri innrætingu, heilaþvotti eða kúgun á börnum, þá hjálpum við engum með hártogunum um það hvaða nafn á að gefa slíku ofbeldi eða afleiðingum [...]

2018-04-10T00:12:42+00:00júní 5th, 2012|Barnavernd, Henda, Mannréttindi, Ofbeldi, Tálmun|2 Comments

Ömmur og afar nauðsynleg þroska barna

Fram kemur í frétt á visir.is að ömmur og afar séu nauðsynleg þroska barna samkvæmt nýlegri rannsókn. Þar af leiðir að umgengnistálmun þar sem ömmur og afar fá ekki að umgangast barnabörn sín hlýtur að geta talist til tilfinningalegrar og sálrænnar vanrækslu samkvæmt flokkunarkerfi (SOF-kerfið) Barnaverndarstofu. Á margan hátt eru tilefnislausar umgengnistálmanir bæði vanræksla og [...]

2018-04-10T00:12:43+00:00nóvember 24th, 2011|Barnavernd, Henda, Ofbeldi, Tálmun, Umgengni, Umgengnisréttur|0 Comments

Sjálfstæðisflokkurinn harmar úrræðaleysi í umgengnistálmunum

Á landsfundi Sjálfstæðisflokks í dag var samþykkt ályktun um velferðarmál þar sem Sjálfstæðisflokkurinn harmar það úrræðaleysi sem blasir við í umgengnistálmunum í dag. Í ályktuninni segir: Umgengnistálmanir eru brot á rétti barna til þess að umgangast annað foreldri sitt samkvæmt lögformlegum úrskurðum og mannréttindaákvæðum. Lagt er til að mál þar sem forsjáraðili barns beitir umgengistálmunum, [...]

2018-04-10T00:12:43+00:00nóvember 20th, 2011|Barnavernd, Henda, Mannréttindi, Ofbeldi, Tálmun, Umgengni, Umgengnisréttur|0 Comments

Ofbeldi í nánum samböndum

Niðurstöður alþjóðlegrar rannsóknar á ofbeldi í nánum parasamböndum karls og konu sína að oftast beita báðir aðilar ofbeldi í parasambandi þar sem ofbeldi er, því næst er það einungis konan sem beitir ofbeldi en sjaldnast er það karlinn eingöngu. Þegar um alvarlegt ofbeldi er að ræða þá eru enn báðir aðilar gerendur í meirihluta, því næst konur og síðast karlar [...]

2018-04-10T00:12:43+00:00maí 26th, 2011|Henda, Ofbeldi|0 Comments

Ofbeldi gegn börnum – Samfélagsleg vernd

"Gerendur í ofbeldismálum gegn börnum eru oftast konur og greina má ýmislegt sammerkt með þeim og þeirra lífi. Þá virðist sem drengir séu frekar þolendur líkamlegs ofbeldis en stúlkur þolendur andlegs ofbeldis. Vanræksla hvers konar birtist jafnt gegn báðum kynjum." Lokaverkefni til BA gráðu í félagsráðgjöf, Eyrún Hafþórsdóttir Verkefnið er hér í heild sinni. Útdráttur [...]

2018-04-10T00:12:43+00:00maí 26th, 2011|Henda, Ofbeldi|0 Comments

Barnalög, 1. umræða á Alþingi – Breytingum kollvarpað

Ögmundur Jónasson treysti sér ekki til þess að ræða barnalögin af nokkurri þekkingu eða viti þegar hann mælti fyrir nýju frumvarpi til breytinga á barnalögum og þingmenn hlógu að vanþekkingu ráðherrans. En nú liggur það fyrir að Ögmundur hefur umturnað allri þeirri vinnu sem lögð hefur verið í þessa frumvarpsgerð. Ísland verður áfram eina landið [...]

Átta ára drengur óskar eftir íbúð

Málþing Barnaheilla - Save the Children á Íslandi um börn sem búa við heimilisofbeldi verður fimmtudaginn 17. febrúar nk. á Hilton Reykjavík Nordica frá kl. 9-13. Markmið málþingsins er að vekja umræður um mikilvægi þess að börnum sem búa við kynbundið ofbeldi á heimilum sínum sé gefin gaumur og þau fái nauðsynlegan stuðning og aðstoð. [...]

2018-04-10T00:12:44+00:00febrúar 10th, 2011|Henda, Ofbeldi|0 Comments
Go to Top