Framfærslukostnaður barns sbr. Lánasjóð íslenskra námsmanna

Ég hef verið að skoða úthlutunarreglur Lánasjóðs íslenskra námsmanna (LÍN) og eins og oft áður þá rek ég mig á forsendur sem ég skil ekki hvaðan eru fengnar. Hvernig getur forsjárfyrirkomulag og lögheimilisskráning barns haft afgerandi áhrif á framfærslukostnað þess? Tökum hér smá dæmi. Jón og Gunna eiga saman eitt barn, Sóley, og þau eru [...]

2018-04-10T00:12:41+00:00júní 17th, 2014|Forsjá, Henda, Jafnrétti, Mannréttindi, Meðlag, Meðlagsmál, Umgengni|0 Comments

Getur foreldrajafnrétti stangast á við réttindi barns?

Félag um foreldrajafnrétti hefur um langt árabil barist fyrir jafnrétti í sifjamálum. Það er sannfæring okkar að jafnrétti í sifjamálum sé best til þess fallið að verja réttindi barna og auk þess grundvöllur að jafnrétti á vinnumarkaði og þar með jafnrétti í áhrifastöðum í þjóðfélaginu. Á Íslandi hefur jafnrétti verið nokkuð óumdeilt þó útfærslan og [...]

2018-04-10T00:12:41+00:00apríl 14th, 2014|Henda, Jafnrétti, Mannréttindi|0 Comments

Til Sigmundar og Bjarna: „Óhreinu börnin hennar Evu“

Félag um foreldrajafnrétti vill minna formenn verðandi ríkisstjórnarflokka á að um 40% barna á Íslandi eiga foreldra á tveimur heimilum. Þessi börn eiga rétt á báðum foreldrum sínum eins og önnur börn. Foreldrum þessara barna ber að axla ábyrgð á börnum sínum óháð búsetu. Stjórnvöldum ber að gera foreldrum kleift að sinna ábyrgð sinni gagnvart [...]

2018-04-10T00:12:41+00:00maí 10th, 2013|Henda, Mannréttindi|0 Comments

Það eru forréttindi að mælast fátækur á Íslandi

Lágtekjumörk (e. at risk of poverty) er ákveðin skilgreining Evrópusambandsins á þeim mörkum ráðstöfunartekna á neyslueiningu sem skapa hættu á fátækt og félagslegri einangrun. Megintilgangur þess að lágtekjumörk eru notuð er að skima fyrir þeim þjóðfélagshópum sem eiga á hættu að búa við fátækt og félagslega einangrun. En grundvallaratriði þess að finna slíka hópa er [...]

2018-04-10T00:12:41+00:00mars 22nd, 2013|Henda, Í brennidepli, Jafnrétti, Mannréttindi, Meðlag|0 Comments

Foreldrafirring er alvarlegt ofbeldi

Heimir Hilmarsson, formaður Félags um foreldrajafnrétti, skrifar um ofbeldi sem tengist umgengnistálmunum í Fréttablaðið í dag. Vald lögheimilisforeldra Hvaða nafn sem gefa má því andlega ofbeldi sem felst í tilefnislausum umgengnistálmunum, neikvæðri innrætingu, heilaþvotti eða kúgun á börnum, þá hjálpum við engum með hártogunum um það hvaða nafn á að gefa slíku ofbeldi eða afleiðingum [...]

2018-04-10T00:12:42+00:00júní 5th, 2012|Barnavernd, Henda, Mannréttindi, Ofbeldi, Tálmun|2 Comments

Meðlagsgreiðendur eru líka foreldrar

Fréttatilkynning Félag um foreldrajafnrétti vill koma eftirfarandi á framfæri í tengslum við fréttir frá Innheimtustofnun sveitarfélaga um hertar innheimtuaðgerðir. Félag um foreldrajafnrétti vill árétta að meðlagsgreiðendur eru foreldrar sem flestir hverjir annast börn sín með umönnun og framfærslu með beinum hætti auk meðlagsgreiðslna. Það sem aðgreinir þessa foreldra frá öðrum foreldrum er að lögheimili barna [...]

Foreldrajafnrétti eða réttur barns?

Nokkurrar oftúlkunar eða mistúlkunar virðist gæta á hugtakinu foreldrajafnrétti í almennri umræðu og jafnvel fræðilegri. Þannig segir til dæmis í frumvarpi til breytinga á barnalögumað full samstaða sé um það á öllum Norðurlöndunum að þarfir barns verði að vega þyngra en sjónarmið um jafnrétti foreldra. Þannig er látið að því liggja að jafnrétti foreldra geti [...]

2018-04-10T00:12:42+00:00apríl 15th, 2012|Henda, Jafnrétti, Mannréttindi|1 Comment

Barnasáttmálinn, Samingur Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins

Þann 20. nóvember 1989 varð til Samningur sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins. Þremur árum síðar eða 2. nóvember 1992 staðfesti Alþingi Íslendinga þennan samning og þóttust menn meiri að tryggja börnum þessi réttindi. Hins vegar þegar Alþingi staðfestir samninginn, þá er í raun var aðeins verið að staðfesta að þessi samningur sé til en samingurinn [...]

2018-04-10T00:12:42+00:00febrúar 26th, 2012|Faðerni, Forsjá, Henda, Jafnrétti, Mannréttindi|0 Comments

Sjálfstæðisflokkurinn segir mörg börn eiga tvö heimili, tvær fjölskyldur

Landsfundur Sjálfstæðisflokksins ályktaði í dag um málefni barna sem búa á tveimur heimilum. Félag um foreldrajafnrétti telur óhætt er að áætla að um 12 til 15 þúsund börn eigi tvö heimili á Íslandi og jafnvel fleiri. Mörg þessara barna, eða allt að 5000 börn búa aðra hvora viku á hvoru heimili. Annað heimili þessara barna [...]

2018-04-10T00:12:43+00:00nóvember 20th, 2011|Henda, Jafnrétti, Mannréttindi|Slökkt á athugasemdum við Sjálfstæðisflokkurinn segir mörg börn eiga tvö heimili, tvær fjölskyldur

Sjálfstæðisflokkurinn gefur Barnasáttmálanum afmælisgjöf

Segja má að Sjálfstæðisflokkurinn hafi gefið börnum loforð í tilefni af 22 ára afmælisdags Samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins sem er best þekktur undir nafninu Barnasáttmálinn. Þann 20. nóvember 1989 varð til Samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins. Þremur árum síðar eða 2. nóvember 1992 staðfesti Alþingi Íslendinga tilveru þessa samnings. Staðfesting samnings gefur [...]

2018-04-10T00:12:43+00:00nóvember 20th, 2011|Henda, Mannréttindi|0 Comments

Sjálfstæðisflokkurinn harmar úrræðaleysi í umgengnistálmunum

Á landsfundi Sjálfstæðisflokks í dag var samþykkt ályktun um velferðarmál þar sem Sjálfstæðisflokkurinn harmar það úrræðaleysi sem blasir við í umgengnistálmunum í dag. Í ályktuninni segir: Umgengnistálmanir eru brot á rétti barna til þess að umgangast annað foreldri sitt samkvæmt lögformlegum úrskurðum og mannréttindaákvæðum. Lagt er til að mál þar sem forsjáraðili barns beitir umgengistálmunum, [...]

2018-04-10T00:12:43+00:00nóvember 20th, 2011|Barnavernd, Henda, Mannréttindi, Ofbeldi, Tálmun, Umgengni, Umgengnisréttur|0 Comments

Til Stjórnlagaráðs

Félag um foreldrajafnrétti skorar á stjórnlagaráð að koma inn í drög að stjórnarskrá Íslands tveimur ákvæðum um mannréttindi. Annars vegar ákvæði um að alþjóðlegir samningar sem fullgiltir hafa verið af íslenskum stjórnvöldum öðlist löggildingu samhliða fullgildingu. Mjög mismunandi er milli landa hvernig farið er með slíka fullgilda samninga og mörg lönd hafa þá reglu að [...]

2018-04-10T00:12:43+00:00júní 12th, 2011|Henda, Mannréttindi|0 Comments

Vegna framgöngu Gunnars Hrafns

Til dómsmála- og mannréttindaráðherra og viðeigandi starfsmanna í ráðuneytinu. Ég geri alvarlegar athugasemdir við framgöngu Gunnars Hrafns Birgissonar sálfræðings í ræðu og riti undanfarna daga um málefni Félags um foreldrajafnrétti. Í grein sinni í riti Lögfræðingafélagsins er stórum hluta varið í það sem ég myndi kalla árás á félagið og það gagnrýnt langt út fyrir [...]

2018-05-15T22:21:29+00:00nóvember 27th, 2009|Henda, Mannréttindi|1 Comment
Go to Top