Það eru forréttindi að mælast fátækur á Íslandi

Lágtekjumörk (e. at risk of poverty) er ákveðin skilgreining Evrópusambandsins á þeim mörkum ráðstöfunartekna á neyslueiningu sem skapa hættu á fátækt og félagslegri einangrun. Megintilgangur þess að lágtekjumörk eru notuð er að skima fyrir þeim þjóðfélagshópum sem eiga á hættu að búa við fátækt og félagslega einangrun. En grundvallaratriði þess að finna slíka hópa er [...]

2018-04-10T00:12:41+00:00mars 22nd, 2013|Henda, Í brennidepli, Jafnrétti, Mannréttindi, Meðlag|0 Comments

Meðlagsgreiðendur eru líka foreldrar

Fréttatilkynning Félag um foreldrajafnrétti vill koma eftirfarandi á framfæri í tengslum við fréttir frá Innheimtustofnun sveitarfélaga um hertar innheimtuaðgerðir. Félag um foreldrajafnrétti vill árétta að meðlagsgreiðendur eru foreldrar sem flestir hverjir annast börn sín með umönnun og framfærslu með beinum hætti auk meðlagsgreiðslna. Það sem aðgreinir þessa foreldra frá öðrum foreldrum er að lögheimili barna [...]

Af hverju bara á Íslandi?

Ráðstefna Háskólinn í Reykjavík 10. febrúar 2012 salur V101 13:30 – 16:00 Félag um foreldrajafnrétti efnir til ráðstefnu vegna fyrirhugaðra breytinga á barnalögum varðandi forsjá, umgengni og fleira. Ráðstefnan mun fjalla um heimild dómara til að ákveða hvort foreldrar fari sameiginlega með forsjá barns en jafnframt verður komið inn á aðra þætti fyrirhugaðra breytinga. Dagskrá: [...]

2018-04-10T00:12:42+00:00febrúar 5th, 2012|Forsjá, Fundir og ráðstefnur, Henda, Í brennidepli|0 Comments

Bótaskylda vegna úrræðaleysis í umgengnistálmunum segir Mannréttindadómstóll Evrópu

Mannréttindadómstóll Evrópu hefur dæmt Ungverjaland til að borga írskum föður 32.000 evrur eða rúmar 5,2 milljónir íslenskra króna vegna úrræðaleysis í umgengnistálmun. Mannréttindadómstóll Evrópu úrskurðaði nýlega að Ungverjaland yrði að borga 32.000 evrur til írsks föður sem býr í Frakklandi en faðirinn hafði ekki fengið að sjá dóttur sína í þrjú og hálft ár. Dóttirin [...]

2018-04-10T00:12:43+00:00september 4th, 2011|Henda, Í brennidepli, Tálmun, Umgengni, Umgengnisréttur|0 Comments

Feður í Evrópu taka höndum saman

Stofnfundur samtakanna Platform for European Fathers verður haldinn í dag, mánudaginn 27. júní í höfuðstöðvum Evrópusambandsins í Brussel. Fulltrúar 17 samtaka frá 12 löndum innan Evrópu munu koma þar saman til að stilla saman strengi í baráttunni fyrir bættum gagnkvæmum rétti feðra og barna til að njóta samvista hvors annars. Félag um foreldrajafnrétti er eitt [...]

2018-04-10T00:12:43+00:00júní 27th, 2011|Fundir og ráðstefnur, Henda, Í brennidepli|0 Comments

Umsagnir Félags um foreldrajafnrétti
við drögum að breytingum á barnalögum

Félag um foreldrajafnrétti hefur gert umsögn við frumvarpsdrög að breytingum á barnalögum sem eru til meðferðar hjá Dómsmálaráðherra.

Umsagnir er að finna hér.

Umsögn við frumvarpi um forsjá, umgengni o.fl.

Umsögn við frumvarpi um meðlagsmál

Umgengnistálmanir öðlast sess í umræðunni

Húsfyllir á ráðstefnu Félags um foreldrajafnrétti Félag um foreldrajafnrétti hélt nýlega ráðstefnu á Hótel Loftleiðum undir yfirskriftinni „umgengnistálmanir og innræting eftir skilnað“. Húsfyllir varð og þurfti að opna yfir í næsta sal til að allir 200 gestirnir fengju sæti. Ljóst er því að vatnaskil eru að verða í umræðunni en fordómar, afneitun og stóryrði hafa [...]

Skráning á tvöfaldri búsetu barns
getur komið í veg fyrir mismunun á börnum varðandi kjör

getur komið í veg fyrir mismunun á börnum varðandi kjör Foreldri skrifaði um að Vodafone mismunaði börnum á grundvelli lögheimilis. Vodafone hefur skýrt þessa mismunun meðal annars með eftirfarandi hætti: "Eina raunhæfa leiðin fyrir starfsmenn Vodafone er að styðjast við skilgreiningu Þjóðskrár á fjölskyldu, þegar viðskiptavinir vilja skrá börnin í Krakkafrelsi. Í Þjóðskrá eru þeir skráðir saman í fjölskyldu sem deila lögheimili og fjölskyldunúmeri." 18.000 skilnaðarbörn á Íslandi tilheyra ekki öðrum helmingi fjölskyldu sinnar samkvæmt skilningi þjóðskrá og njóta ekki rétts til svokallaðs fjölskyldu afsláttar Vodafone.

2018-04-10T00:12:45+00:00febrúar 8th, 2010|Henda, Í brennidepli, Umgengni, Umgengnisréttur|0 Comments
Go to Top