Barnasáttmálinn 28 ára
Samningu Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins (Barnasáttmálinn) á 28 ára afmæli í dag á alþjóðlegum degi barnsins og í tilefni af því verður hér fjallað um tengsl Félags um foreldrajafnrétti við Barnasáttmálann. Megin markmið Félags um foreldrajafnrétti er að krefja og hvetja stjórnvöld til að setja löggjöf til að tryggja réttindi barnsins samkvæmt Barnasáttmálanum sbr. [...]