Íslensk orðanotkun um slæma meðferð
Ekkert orð yfir þá sem fara illa með börn? Hér á eftir eru vangaveltur um orðanotkun varðandi illa meðferð á börnum. Þessi orðanotkun er svo borin saman við orðanotkun á illri meðferð á öðru en börnum og skoðaðir möguleikar á forskeytum á orðið níðingur. Ástæðan fyrir þessum vangaveltum um orðanotkun er sú að nýlega var [...]