Aðalfundur Félags um foreldrajafnrétti 2021

Félag um foreldrajafnrétti boðar til aðalfundar félagsins fimmtudaginn, 30. september 2021, kl. 17:30. Fundurinn verður fjarfundur líkt og á síðasta ár. Þeir sem hyggjast taka þátt í fundinum er bent á að senda póst á stjorn@foreldrajafnretti.is og fá um hæl sendan hlekk á fundinn. Athugið að ganga þarf frá félagsgjöldum áður. Dagskrá og fyrirkomulag aðalfundar [...]

2021-09-15T20:42:00+00:00september 15th, 2021|Fréttir|0 Comments

Þing Evrópuráðsins ályktar um foreldrajafnrétti

Þingsályktun 2079 (2015) um Jafnrétti og sameiginleg foreldra ábyrgð: hlutverk feðra Höfundar: Þing Evrópuráðsins Þing Evrópuráðsins hefur ávallt stutt við kynjajafnrétti á vinnumarkaði og í einkalífi. Í flestum aðildarríkjum Evrópuráðsins hafa orðið miklar umbætur á þessu sviði, þó ekki alveg fullnægjandi. Í fjölskyldum þarf að tryggja foreldrajafnrétti og stuðla ber að því allt frá fæðingu [...]

2022-04-26T17:35:48+00:00mars 15th, 2021|Fréttir|0 Comments

Aðalfundur Félags um foreldrajafnrétti 2020

Félag um foreldrajafnrétti boðar til aðalfundar félagsins þriðjudaginn, 6. október 2020, kl. 17:30. Til stóð að fundurinn færi fram í Ármúla 4, 108 Reykjavík en vegna samkomutakmarkanna og aukinna smita í þjóðfélaginu hefur verið ákveðið að halda s.k. fjarfund. Þeir sem hyggjast taka þátt í fundinum er bent á að senda póst á stjorn@foreldrajafnretti.is og [...]

2020-10-06T10:43:27+00:00september 22nd, 2020|Fréttir, Fundir og ráðstefnur|0 Comments

Aðalfundur Félags um foreldrajafnrétti 2019

Félag um foreldrajafnrétti boðar til aðalfundar félagsins þriðjudaginn, 4. júní 2019, kl. 17:00. Fundurinn fer fram að Árskógum 4, 109 Reykjavík. Dagskrá og fyrirkomulag aðalfundar er tilgreind í 4. gr. laga félagsins. Lög félagsins eru aðgengileg á heimasíðu félagsins. Uppfært 4. júní 2019: Skýrsla stjórnar

2022-04-25T23:28:48+00:00maí 16th, 2019|Fréttir, Fundir og ráðstefnur|Slökkt á athugasemdum við Aðalfundur Félags um foreldrajafnrétti 2019

Félagið hefur sent inn umsögn um drög að frumvarpi til breytinga á barnalögum

Umsögn Félags um foreldrajafnrétti (PDF) Drög að frumvarpi til breytinga á barnalögum nr. 76/2003 og fleiri lögum (skipt búseta og meðlag) Félag um foreldrajafnrétti berst fyrir réttindum barna til foreldra sinna og að íslensk stjórnvöld virði ábyrgð, réttindi og skyldur foreldra í samræmi við Samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins, barnasáttmálans. Það sem barni er [...]

2019-03-04T23:54:42+00:00mars 4th, 2019|Fréttir|0 Comments

Aðalfundur Félags um foreldrajafnrétti 2018

Félag um foreldrajafnrétti boðar til aðalfundar þriðjudaginn 4. desember n.k. Fundurinn fer fram að Árskógum 4 í Reykjavík og hefst kl. 18. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf. Ath. Atvkæðisrétt hafa einungis þeir sem greitt hafa félagsgjöld fyrir nýliðið starfár. Félagsgjöld hafa verið send í heimabanka skráðra félagsmanna. Framboð til stjórnar skal tilkynnast stjórn/formanni í síðasta [...]

2018-12-02T16:39:44+00:00nóvember 20th, 2018|Fréttir|0 Comments

Svör frambjóðenda við spurningum Félags um foreldrajafnrétti

Félag um foreldrajafnrétti leitaði svara við eftirfarandi fimm spurningum frá einstaklingum og flokkum sem bjóða sig fram í komandi sveitarstjórnarkosningum. Munt þú eða þinn flokkur beita sér fyrir því á komandi kjörtímabili: að barnaverndarnefnd verði faglega skipuð? að barnaverndarnefndum verði fækkað með samvinnu á milli sveitarfélaga? að barnaverndarstarfsmönnum verði fjölgað til að bæta málsmeðferð í barnaverndarmálum? að fjárhagsaðstoð [...]

2019-09-29T13:55:39+00:00maí 24th, 2018|Fréttir|0 Comments

Gleðilegan mæðradag 2018

Til hamingju með mæðradaginn mæður. Í tilefni af mæðradeginum er rétt að benda á að þrátt fyrir að foreldrahlutverkið sé eitt göfugasta hlutverk sem nokkur manneskja tekur að sér, þá þarf stundum ekki mikið út af að bera til að hlutverk þetta verði gjaldfellt með öllu og foreldrið útilokað frá samskiptum við börnin sín með [...]

2018-05-13T17:09:23+00:00maí 13th, 2018|Fréttir|0 Comments

Spurningar til frambjóðenda í sveitarstjórnarkosningum 2018

Félag um foreldrajafnrétti leitar eftir svari við eftirfarandi spurningum frá einstaklingum og flokkum sem bjóða sig fram í komandi sveitarstjórnarkosningum. Munt þú eða þinn flokkur beita sér fyrir því á komandi kjörtímabili: að barnaverndarnefnd verði faglega skipuð? að barnaverndarnefndum verði fækkað með samvinnu á milli sveitarfélaga? að barnaverndarstarfsmönnum verði fjölgað til að bæta málsmeðferð [...]

2018-05-11T10:26:44+00:00maí 11th, 2018|Fréttir|0 Comments

Barnasáttmálinn 28 ára

Samningu Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins (Barnasáttmálinn) á 28 ára afmæli í dag á alþjóðlegum degi barnsins og í tilefni af því verður hér fjallað um tengsl Félags um foreldrajafnrétti við Barnasáttmálann. Megin markmið Félags um foreldrajafnrétti er að krefja og hvetja stjórnvöld til að setja löggjöf til að tryggja réttindi barnsins samkvæmt Barnasáttmálanum sbr. [...]

2018-04-10T00:12:41+00:00nóvember 20th, 2017|Fréttir, Henda|0 Comments

Framfærslukostnaður barns sbr. Lánasjóð íslenskra námsmanna

Ég hef verið að skoða úthlutunarreglur Lánasjóðs íslenskra námsmanna (LÍN) og eins og oft áður þá rek ég mig á forsendur sem ég skil ekki hvaðan eru fengnar. Hvernig getur forsjárfyrirkomulag og lögheimilisskráning barns haft afgerandi áhrif á framfærslukostnað þess? Tökum hér smá dæmi. Jón og Gunna eiga saman eitt barn, Sóley, og þau eru [...]

2018-04-10T00:12:41+00:00júní 17th, 2014|Forsjá, Henda, Jafnrétti, Mannréttindi, Meðlag, Meðlagsmál, Umgengni|0 Comments

Forvarnir eru besta leiðin

Forvarnir eru besta leiðin - Ráðstefna um forvarnir gegn kynferðisofbeldi sem haldinn verður dagana 23. – 24. apríl 2013 í Háskóla Íslands Aðalfyrirlesari er Celia Brackenridge OBE, Prófessor í íþróttum og menntun við Brunel Háskóla.    

2018-04-10T00:12:41+00:00febrúar 8th, 2013|Fréttir, Henda|0 Comments

Breytingar á barnalögum taka gildi um áramót

Alþingi hefur þannig eytt þeirri réttaróvissu sem ríkt hefur um réttindi barna og foreldra þeirra frá því það spurðist út að Ögmundur Jónasson, innanríkisráðherra, hygðist fresta gildistöku breytinganna um hálft ár. Lögin voru samþykkt á Alþingi 25. júní 2012 en frumvarp þess efnis hafði legið á borðum ráðherra dómamála1 frá 12. janúar 2010 eftir að [...]

2018-04-10T00:12:42+00:00desember 24th, 2012|Fréttir, Henda|0 Comments

Sameiginlegar ákvarðanir í sameiginlegri forsjá?

Þegar talað er um heimild dómara til þess að dæma sameiginlega forsjá, þá er iðulega fjallað um sameiginlegar ákvarðanir foreldra og hæfni þeirra til þess að taka slíkar ákvarðanir. Undirritaður hefur verið að fara yfir hvað lögin segja um ákvarðanarétt foreldra sem fara sameiginlega með forsjá barns. (miðað við samþykkt lög sem eiga að taka [...]

2018-04-10T00:12:42+00:00desember 20th, 2012|Fréttir, Henda|0 Comments

Lögfesting barnasáttmálans

Fimm þingmenn, einn úr hverjum flokki, hafa lagt fram frumvarp til lögfestingar á samningi Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins. Lögfesting sáttmálans hefur þá þýðingu að einstaklingar geta leitað réttar síns samkvæmt samningnum fyrir dómstólum. Þannig mun þessi 23 ára samningur sem staðfestur var á Alþingi Íslendinga fyrir 20 árum loksins öðlast raunverulegt gildi fyrir íslensk [...]

2018-04-10T00:12:42+00:00október 1st, 2012|Fréttir, Henda|0 Comments

Karlar og jafnréttismál

Fyrirlestur í Háskólanum á Akureyri Miðvikudaginn 19. september mun Tryggvi Hallgrímsson sérfræðingur á Jafnréttisstofu flytja erindi á jafnréttistorgi í Háskólanum á Akureyri sem fjallar um tengsl karla við jafnréttismál. Félag um foreldrajafnrétti hvetur karla sem áhuga hafa á jafnréttismálum til þess að mæta á erindið. Ljóst er að hvergi í íslensku samfélagi er meiri kynjamismunun [...]

2018-04-10T00:12:42+00:00september 17th, 2012|Fréttir, Henda|0 Comments

Heiða á tvo tannbursta

"Út frá sjónarmiðum jafnréttis og heilbrigðrar skynsemi þarf því klárlega eitt af tvennu að gerast: Annað hvort þarf að heimila tvöfalt lögheimili barna eða að afnema þann sjálfkrafa umframrétt sem lögheimilið veitir öðru foreldrinu." segir Pawel Bartoszek, stærðfræðingur og fulltrúi stjórnlagaráðs sem skrifar um foreldrajafnrétti í Fréttablaðinu þann 8. júní 2012. Lesa meira

2018-04-10T00:12:42+00:00júní 9th, 2012|Fréttir, Henda|0 Comments

Meðlagsgreiðendur eru líka foreldrar

Fréttatilkynning Félag um foreldrajafnrétti vill koma eftirfarandi á framfæri í tengslum við fréttir frá Innheimtustofnun sveitarfélaga um hertar innheimtuaðgerðir. Félag um foreldrajafnrétti vill árétta að meðlagsgreiðendur eru foreldrar sem flestir hverjir annast börn sín með umönnun og framfærslu með beinum hætti auk meðlagsgreiðslna. Það sem aðgreinir þessa foreldra frá öðrum foreldrum er að lögheimili barna [...]

Barnalög (réttindi barns, forsjá, sáttameðferð o.fl.)

Á Alþingi liggur nú frumvarp til breytinga á barnalögum. Innanríkisráðherra mælti fyrir frumvarpinu á síðasta þingi, 778. mál lagafrumvarp 139. löggjafarþingi, en þar er hægt að sjá yfirlit yfir innsend erindi og umsagnir en 32 aðilar hafa skilað inn umsögn. Hér er einnig að finna fyrstu umræðu Alþingis um málið Horfa/Hlusta/Lesa. Frumvarpið hefur nú aftur [...]

2018-04-10T00:12:42+00:00janúar 27th, 2012|Fréttir, Henda|0 Comments

Félagsfundur

Félagsfundur verður haldinn kl 20.00 fimmtudaginn 1. des að Árskógum 4 í Reykjavík, jarðhæð. Allir velkomnir.

2018-04-10T00:12:43+00:00nóvember 29th, 2011|Fréttir, Henda|Slökkt á athugasemdum við Félagsfundur
Go to Top