Foreldrafirring er alvarlegt ofbeldi

Heimir Hilmarsson, formaður Félags um foreldrajafnrétti, skrifar um ofbeldi sem tengist umgengnistálmunum í Fréttablaðið í dag. Vald lögheimilisforeldra Hvaða nafn sem gefa má því andlega ofbeldi sem felst í tilefnislausum umgengnistálmunum, neikvæðri innrætingu, heilaþvotti eða kúgun á börnum, þá hjálpum við engum með hártogunum um það hvaða nafn á að gefa slíku ofbeldi eða afleiðingum [...]

2018-04-10T00:12:42+00:00júní 5th, 2012|Barnavernd, Henda, Mannréttindi, Ofbeldi, Tálmun|2 Comments

Ömmur og afar nauðsynleg þroska barna

Fram kemur í frétt á visir.is að ömmur og afar séu nauðsynleg þroska barna samkvæmt nýlegri rannsókn. Þar af leiðir að umgengnistálmun þar sem ömmur og afar fá ekki að umgangast barnabörn sín hlýtur að geta talist til tilfinningalegrar og sálrænnar vanrækslu samkvæmt flokkunarkerfi (SOF-kerfið) Barnaverndarstofu. Á margan hátt eru tilefnislausar umgengnistálmanir bæði vanræksla og [...]

2018-04-10T00:12:43+00:00nóvember 24th, 2011|Barnavernd, Henda, Ofbeldi, Tálmun, Umgengni, Umgengnisréttur|0 Comments

Sjálfstæðisflokkurinn harmar úrræðaleysi í umgengnistálmunum

Á landsfundi Sjálfstæðisflokks í dag var samþykkt ályktun um velferðarmál þar sem Sjálfstæðisflokkurinn harmar það úrræðaleysi sem blasir við í umgengnistálmunum í dag. Í ályktuninni segir: Umgengnistálmanir eru brot á rétti barna til þess að umgangast annað foreldri sitt samkvæmt lögformlegum úrskurðum og mannréttindaákvæðum. Lagt er til að mál þar sem forsjáraðili barns beitir umgengistálmunum, [...]

2018-04-10T00:12:43+00:00nóvember 20th, 2011|Barnavernd, Henda, Mannréttindi, Ofbeldi, Tálmun, Umgengni, Umgengnisréttur|0 Comments

Börnin aftur til ofbeldismannsins

Barnaverndarnefnd Reykjavíkur ákvað í dag að börn ofbeldismanns, sem Hæstiréttur staðfesti í gær að skyldu vistuð utan heimilis í tvo mánuði, skyldi komið aftur til ofbeldismannsins. Er það þvert á ráðleggingar starfsmanna Barnaverndar.  Beitti ofbeldismaðurinn börnin m.a. ofbeldi og lét þau sofa út í bíl á meðan hann spilaði í spilakössum en ofbeldismaðurinn er einnig [...]

2018-04-10T00:12:44+00:00desember 17th, 2010|Barnavernd, Henda|0 Comments
Go to Top