Félag ábyrgra feðra og Félag einstæðra foreldra halda n.k. laugardag, þ.e. 6.janúar, Þrettándagleði, Litlu jól á leikskólanum að Álfkonuhvarfi 17 í Kópavogi. Dagskráin stendur frá kl 14-16. Frítt inn.
Það er í fyrsta sinn sem félögin standa sameiginlega fyrir slíku. Allir foreldrar, forsjár og forsjárlausir, mæður og feður eru hvattir til að mæta með börnin sín og eiga notalega stund saman. Á boðstólum verða léttar veitingar og jólasveinninn mætir á svæðið, síðasti dagur áður en hann hverfur til síns heima.
Félag ábyrgra feðra og Félag einstæðra foreldra.
Leave A Comment
You must be logged in to post a comment.