Félag ábyrgra feðra og Félag einstæðra foreldra halda n.k. laugardag, þ.e. 6.janúar, Þrettándagleði, Litlu jól á leikskólanum að Álfkonuhvarfi 17 í Kópavogi.  Dagskráin stendur frá kl 14-16. Frítt inn.

Það er í fyrsta sinn sem félögin standa sameiginlega fyrir slíku. Allir foreldrar, forsjár og forsjárlausir, mæður og feður eru hvattir til að mæta með börnin sín og eiga notalega stund saman. Á boðstólum verða léttar veitingar og jólasveinninn mætir á svæðið, síðasti dagur áður en hann  hverfur til síns  heima.  

Félag ábyrgra  feðra og Félag einstæðra foreldra.

Deildu með öðrum ...Share on Facebook
Facebook
0Share on LinkedIn
Linkedin
Tweet about this on Twitter
Twitter
Pin on Pinterest
Pinterest
0Share on Reddit
Reddit
0