Elísabet Gísladóttir kynnti fyrir félagsmönnum MA ritgerð sína um áhrif ofbeldis í úrskuðurm umgengismála. Fundurinn var mjög fróðlegur, málefnalegur og margar spurningar komu fram.

 

Við þökkum Elísabetu sérstaklega fyrir að gefa okkur þennan tíma til að kynna okkur hennar viðhorf í tengslum við ritgerðina og að leyfa okkur að koma á framfæri við hana skoðunum og reynslu félagsmanna.

 

Greinilega kom í ljós að Elísabetu er mjög annt um að börn séu vernduð gegn hvers kyns ofbeldi og félagsmenn gátu vel samsvarað sínar skoðanir við hennar.

 

Félagið fagnar því að embætti Umboðsmanns barna skuli vera komið með starfsmann með þær hugsjónir sem Elísabet greinilega hefur og vonumst til þess að hún fái að njóta sín í starfi.

Deildu með öðrum ...Share on Facebook
Facebook
0Share on LinkedIn
Linkedin
Tweet about this on Twitter
Twitter
Pin on Pinterest
Pinterest
0Share on Reddit
Reddit
0