Fram hefur komið í mörgum ábendingum til félagsins og samtölum við nýja félagsmenn “eftirá” að margir vissu ekki af Félagi Ábyrgra Feðra og þeirri þjónustu og stuðningi sem félagið veitir.

Við skorum á alla að leita til okkar um ráðgjöf áður en skilnaður á sér stað, en ekki eftirá kannski mörgum mánuðum seinna. Við viljum benda núverandi félagsmönnum á að kynna sem flestum stefnu okkar og markmið svo að hægt sé að aðstoða feður og börn þeirra þegar skilnaður á sér stað.

Ráðgjafasíminn okkar er 691-8644

Deildu með öðrum ...Share on Facebook
Facebook
0Share on LinkedIn
Linkedin
Tweet about this on Twitter
Twitter
Pin on Pinterest
Pinterest
0Share on Reddit
Reddit
0