Af þeim foreldrum sem skilja í dag í Svíþjóð þá ákveða um 20% að búseta barnanna skuli vera jöfn hjá báðum foreldrum. Þetta er 10 földun á 10 árum. Þessi börn spjara sig mun betur en börn sem búa aðeins hjá öðru foreldrinu.
Nú er sænska MENNTAMÁLARÁÐIÐ búið að setja út leiðbeinginar til grunnskóla landsins, þar sem skýrt er tekið fram að þau börn sem hafa jafna búsetu eiga tvö heimili þá skal skólaakstur miðaður við að hvar barnið er með heimilisfesti í hvert sinn.
Þetta er enn ein staðfesting á því hversu langt frændur vorir Svíar eru á undan okkur og mörgum öðrum í þessum málum. Þarna er enn ein viðurkenningin á því að barn á heima bæði hjá pabba og mömmu þegar þau búa ekki saman
Sjá nánar:
http://www.hn.se/m_standard.php?id=582092&avdelning_1=109&avdelning_2=169&
Leave A Comment
You must be logged in to post a comment.