Á fundi velferðaráðs Reykjavíkurborgar þann 18. janúar sl var samþykkt að veita Félagi ábyrgra feðra fjárveitingu að upphæð kr. 500 000. Stykurinn verður greidur þann 16. mars n.k.

Lúðvík Börkur Jónsson gjaldkeri félagsins hefur haft veg og vanda að þessari umsókn og er þetta glæsilegur árangur. Félag ábyrgra feðra kann borginni hinar bestu þakkir fyrir. Styrkurinn mun nýtast við að koma starfseminni fyrir á föstum samasstað, sem vonandi verður von bráðar

f.h. FÁF.
Gísli Gíslason
Formaður.

Deildu með öðrum ...Share on Facebook
Facebook
0Share on LinkedIn
Linkedin
Tweet about this on Twitter
Twitter
Pin on Pinterest
Pinterest
0Share on Reddit
Reddit
0