Hér geta félagsmenn tjáð sig um allt sem þeim dettur í hug. Spjallþræðir eru flokkaðir til að auðvelda efnisleit og hver flokkur hefur ákveðin réttindi til að ákveða hverjir geta skoðað/skrifað á viðkomandi spjallþræði. Einnig er hægt að gera spjallþráð út frá öðru efni t.d. undir grein, pistil eða könnun.

Ritstjóri ákvarðar spjallflokka heimasíðu og les- og skrifréttindi hvers flokks. Til að gera nýjan spjallþráð þarf notandi fyrst að velja spjallflokk. Við viljum biðja félagsmenn um að vanda vel valið á spjallflokk þar sem það gerir notendum mun auðveldar að finna gamla spjallþræði eftir á. Góð venja er að tilkynna nýjan spjallþráð á póstlista félagsins.
Hægt er að setja inn tilvísanir í texta innleggs, sömuleiðis er auðvelt að nota stílbreytingar í texta. Ekki er hægt að vista myndir í spjallþræði. Hægt er að senda skilaboð sem vísa í spjallþráð. Einnig er hægt að senda tölvupóst á alla sem hafa tekið þátt í þræði hingað til.

Deildu með öðrum ...Share on Facebook
Facebook
0Share on LinkedIn
Linkedin
Tweet about this on Twitter
Twitter
Pin on Pinterest
Pinterest
0Share on Reddit
Reddit
0