Í Noregi hefur verið nokkur umræða um að þörfina á að bjóða uppá leikaskólavist allan sólarhringinn. Þetta er m.a. af því að báðir forleldrar vinna úti, oft vaktavinnu, þannig geti t.d. báðir foreldrar verið að vinná kvöldin/nóttinni, sama gildir um einstæða foreldra osfrv. Frændur vorir eru því að ræða að það þurfi að bjóða uppá leikskólavistun allan sólarhringinn.
Leave A Comment
You must be logged in to post a comment.