Skref 1

Þegar félagsmenn eru búnir að greiða, þá fá þeir kvittun á skjáinn með staðfestingu á greiðslu. Fyrir neðan kvittunina stendur “Smelltu hér til að fá fullan aðgang að vef Félag ábyrgra feðra”, en sú slóð er: http://www.abyrgirfedur.is/Default.asp?ap=Member_reg.asp&np=1&page=236

 

Skref 2

Þar fara félagsmenn í log-inn glugga (Nýskráning) og skrá sig þar með Nafni og netfangi og þá kemur gluggi sem í stendur “Lykilorðið hefur verið sent í tölvupósti.”.

 

Skref 3

Félagsmenn ná í lykilorðið sem hafa fengið sent og skrá sig inn með netfanginu og lykilorðinu.

 

Skref 4

Þá koma eftirfarandi uppl:

 

Velkomi(n) á vef Ábyrgra feðra

Þú hefur nú fullan aðgang til að skoða allt efni á vefnum.

Þú getur skráð þig í spjallið með því að smella hér

Ef þú hefur þegar skráð þig smellir þú

Deildu með öðrum ...Share on Facebook
Facebook
0Share on LinkedIn
Linkedin
Tweet about this on Twitter
Twitter
Pin on Pinterest
Pinterest
0Share on Reddit
Reddit
0