Foreldri skrifaði um að Vodafone mismunaði börnum á grundvelli lögheimilis.
Vodafone hefur skýrt þessa mismunun meðal annars með eftirfarandi hætti:
“Eina raunhæfa leiðin fyrir starfsmenn Vodafone er að styðjast við skilgreiningu Þjóðskrár á fjölskyldu, þegar viðskiptavinir vilja skrá börnin í Krakkafrelsi. Í Þjóðskrá eru þeir skráðir saman í fjölskyldu sem deila lögheimili og fjölskyldunúmeri.”
18.000 skilnaðarbörn á Íslandi tilheyra ekki öðrum helmingi fjölskyldu sinnar samkvæmt skilningi þjóðskrá og njóta ekki rétts til svokallaðs fjölskyldu afsláttar Vodafone.
Leave A Comment
You must be logged in to post a comment.