Foreldri skrifaði um að Vodafone mismunaði börnum á grundvelli lögheimilis.

Vodafone hefur skýrt þessa mismunun meðal annars með eftirfarandi hætti:

Eina raunhæfa leiðin fyrir starfsmenn Vodafone er að styðjast við skilgreiningu Þjóðskrár á fjölskyldu, þegar viðskiptavinir vilja skrá börnin í Krakkafrelsi. Í Þjóðskrá eru þeir skráðir saman í fjölskyldu sem deila lögheimili og fjölskyldunúmeri.

18.000 skilnaðarbörn á Íslandi tilheyra ekki öðrum helmingi fjölskyldu sinnar samkvæmt skilningi þjóðskrá og njóta ekki rétts til svokallaðs fjölskyldu afsláttar Vodafone.

Deildu með öðrum ...Share on Facebook
Facebook
0Share on LinkedIn
Linkedin
Tweet about this on Twitter
Twitter
Pin on Pinterest
Pinterest
0Share on Reddit
Reddit
0