Í nýlegri rannsókn í Noregi er enn og aftur staðfest sú vitneskja sem margar aðrar rannsóknir hafa sýnt þ.e. að skilnaðarbörn eiga erfiaðara uppdráttar en önnur börn. Norska rannsóknin sýnir að sérstaklega virðist þetta vera hjá unglingum og ungllingsstúlkum.
Einkennin voru; sálrænt álag, þunglyndi og depurð, meiri vandamál við nám, lélegt sjálfsmat og almennt skortur á sjálfstrausti.
Nærvera föðurs eða öllu heldur fjarvera eftir skilnað getur verið afgerandi hvernig börnum reiðir af. Rík nærvera styrkir börnin.
Þessi rannsókn styður enn og aftur það sem FÁF hefur sagt. Samfélagslega ögrun nútímans er að tryggja að foreldrar séu báðir áfram uppalendur barns eftir skilnað. Við skilnað í dag verður annað foreldrið uppalandi og hitt meðlagsgreiðandi. Á því tapar barnið!!!
Sjá nánar: http://www.forskning.no/Artikler/2005/desember/1134400933.08/
Leave A Comment
You must be logged in to post a comment.