Á sunnudaginn kl.14.00 (31.7.05) verður endursýndur á Skjá 1 þáttur í röðinni Dateline þar sem fjallað er um föðursviptingu. Þátturinn lýsir lífi föður sem var beittur langvarandi föðursviptingu gagnvart barni sínu.

Móðirin hafði ásakað föðurinn um kynferðislegt ofbeldi gagnvart barninu en þær áskanair reyndust falskar. Faðirinn fékk um síðir forsjá barnsins fyrir dómi en móðirin flúði þá úr landi og hélt áfram föðursviptingunni.

Megi allir vel njóta.

Bestu kveðjur, Garðar Baldvinsson, formaður Félags ábyrgra feðra

Deildu með öðrum ...Share on Facebook
Facebook
0Share on LinkedIn
Linkedin
Tweet about this on Twitter
Twitter
Pin on Pinterest
Pinterest
0Share on Reddit
Reddit
0