Á ÍSLANDI HAFA DÓMARAR EKKI HEIMILD TIL AÐ DÆMA Í SAMEIGINLEGA FORSJÁ. Í Bandaríkjunum sem og víðast í hinum vestræna heimi hafa dómarar frjálsar hendur að dæma það sem er barni fyrir bestu. Víðast er orðið viðurkennt að jöfn umönnun eru bestu hagsmunir barna. Foreldrajafnrétti eru bestu hagsmunir barna, þ.e. að barn eigi ávallt bæðir föður og móðir sem eru virk í uppeldinu.

Deildu með öðrum ...Share on Facebook
Facebook
0Share on LinkedIn
Linkedin
Tweet about this on Twitter
Twitter
Pin on Pinterest
Pinterest
0Share on Reddit
Reddit
0