Rúnar ræddi málefni félagsins, stöðu félagsmanna, benti á galla í barnalögum og það mikla óréttlæti sem fyrirkomulag meðlagsgreiðslna er hér á landi.   Margir hafa sett sig í samband við félagið og lýst yfir ánægju með málflutning Rúnars í þættinum.

 

Það má hlusta á viðtalið á:

 

http://www.morgunhaninn.is/?p=1&dagur=2006-11-03

Deildu með öðrum ...Share on Facebook
Facebook
0Share on LinkedIn
Linkedin
Tweet about this on Twitter
Twitter
Pin on Pinterest
Pinterest
0Share on Reddit
Reddit
0