Nýjar rannsóknir við Háskólann í Bristol í Englandi sýna að börn sem alast upp án hins líffræðilega föður, lenda fyrr og oftar í hegðunarvandamálum, samanborið við börn sem njóta ástríkis beggja foreldra.
Börn sem eiga ungar mæður og engin faðir er í lífi barnanna, lenda sérstaklega oft afvega. Um þetta mál lesa m..a á slóðinni:
http://www.news-medical.net/?id=1887
og í:
Children’s perspectives on their relationships with their nonresident fathers: influences, outcomes and implications. Judy Dunn, Helen Cheng, Thomas G. O’Connor, and Laura Bridges. Journal of Child Psychology and Psychiatry 45:3 (2004), pp 553-566.
Allt styrkir þetta, það sem Félag ábyrgra feðra hefur haldið fram, að samvistir barna við feður sína er barni mikilvægt. Þau börn sem njóta samvista við bæði móðir og faðir spjara sig betur “í lífsins ólgusjó”
Sjá nánar: http://www.news-medical.net/?id=1887
Leave A Comment
You must be logged in to post a comment.