Hjálagt er Excel skjal þar sem félagsmenn geta reiknað út ráðstöfunartekjur sínar samanborið við einstætt foreldri. Athugið það áætlað að afborgun námsláns sé 3,75% af brúttótekjum, en það eru mismunandi afborgunarfyrirkomulag í gangi, eftir gerð námslána, en þetta er ákveðin nálgun.
Leave A Comment
You must be logged in to post a comment.