Fréttir
Forvarnir eru besta leiðin
Forvarnir eru besta leiðin - Ráðstefna um forvarnir gegn kynferðisofbeldi sem haldinn verður dagana 23. – 24. apríl 2013 í Háskóla Íslands Aðalfyrirlesari er Celia Brackenridge OBE, Prófessor í íþróttum og menntun við Brunel Háskóla. [...]
Breytingar á barnalögum taka gildi um áramót
Alþingi hefur þannig eytt þeirri réttaróvissu sem ríkt hefur um réttindi barna og foreldra þeirra frá því það spurðist út að Ögmundur Jónasson, innanríkisráðherra, hygðist fresta gildistöku breytinganna um hálft ár. Lögin voru samþykkt á [...]
Sameiginlegar ákvarðanir í sameiginlegri forsjá?
Þegar talað er um heimild dómara til þess að dæma sameiginlega forsjá, þá er iðulega fjallað um sameiginlegar ákvarðanir foreldra og hæfni þeirra til þess að taka slíkar ákvarðanir. Undirritaður hefur verið að fara yfir [...]
Lögfesting barnasáttmálans
Fimm þingmenn, einn úr hverjum flokki, hafa lagt fram frumvarp til lögfestingar á samningi Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins. Lögfesting sáttmálans hefur þá þýðingu að einstaklingar geta leitað réttar síns samkvæmt samningnum fyrir dómstólum. Þannig [...]
Karlar og jafnréttismál
Fyrirlestur í Háskólanum á Akureyri Miðvikudaginn 19. september mun Tryggvi Hallgrímsson sérfræðingur á Jafnréttisstofu flytja erindi á jafnréttistorgi í Háskólanum á Akureyri sem fjallar um tengsl karla við jafnréttismál. Félag um foreldrajafnrétti hvetur karla sem [...]
Heiða á tvo tannbursta
"Út frá sjónarmiðum jafnréttis og heilbrigðrar skynsemi þarf því klárlega eitt af tvennu að gerast: Annað hvort þarf að heimila tvöfalt lögheimili barna eða að afnema þann sjálfkrafa umframrétt sem lögheimilið veitir öðru foreldrinu." segir [...]