Niðurstöður alþjóðlegrar rannsóknar á ofbeldi í nánum parasamböndum karls og konu sína að oftast beita báðir aðilar ofbeldi í parasambandi þar sem ofbeldi er, því næst er það einungis konan sem beitir ofbeldi en sjaldnast er það karlinn eingöngu.

Þegar um alvarlegt ofbeldi er að ræða þá eru enn báðir aðilar gerendur í meirihluta, því næst konur og síðast karlar en þó er það sjaldnar sem báðir aðilar eru gerendur í alvarlegu ofbeldi en þegar allt ofbeldi er talið. Þegar annar aðilinn beitir alvarlegu ofbeldi þá er gerandinn konan í 2 af hverjum 3 skiptum.

Rannsóknin var gerð árið 2007 og náði til 32 landa. Þátttakendur voru 13.601.

Hér er að finna tölulegar niðurstöður rannsóknarinnar: Results From International Dating Violence Study

Hér er að finna rannsóknarskýrsluna: Dominance and symmetry in partner violence by male and
female university students in 32 nations

Abstract
The study investigated the widely held beliefs that physical violence against partners (PV) in marital, cohabiting, and dating relationships is almost entirely perpetrated by men, and that the major risk factor for PV is male dominance in the relationship. The empirical data on these issues were provided by 13,601 university students in 32 nations who participated in the International Dating Violence Study. The results in the first part of this paper show that almost one-third of the female as well as male students physically assaulted a dating partner in the previous 12 months, and that the most frequent pattern was bidirectional, i.e., both were violent, followed by “female-only” violence. Violence by only the male partner was the least frequent pattern according to both male and female participants. The second part of the article focuses on whether there is gender symmetry in a crucial aspect of the etiology of partner PV — dominance by one partner. The results show that dominance by either the male or the female partner is associated with an increased probability of violence. These results, in combination with results from many other studies, call into question the assumption that PV is primarily a male crime and that, when women are violent, it is usually in self-defense. Because these assumptions are crucial elements in almost all partner PV prevention and treatment programs, a fundamental revision is needed to bring these programs into alignment with the empirical data. Prevention and treatment of PV could become more effective if the programs recognize that most PV is bidirectional and act on the high rate of perpetration by women and the fact that dominance by the female partner is as strongly related to PV as dominance by the male partner.
© 2007 Elsevier Ltd. All rights reserved.

Keywords: Domestic violence; Gender; Prevention; Assault; Patriarchy

Ísland

Það þarf ekki að orðlengja það að þessar niðurstöður eru í hróplegri andstöðu við alla umræðu á Íslandi um heimilisofbeldi, kynbundið ofbeldi og ofbeldi í nánum samböndum. Því er óhætt að spyrja, er íslensk umræða á villigötum? Er hugtakið “kynbundið ofbeldi” notað til að slá skjaldborg um ofbeldiskonur?

Ofbeldisumræðan á Íslandi gerir eingöngu ráð fyrir karlmönnum sem gerendum þrátt fyrir að gögn liggi fyrir um annað og þar má nefna “Heimilisofbeldi gegn börnum á Íslandi” e. Jónínu Einarsdóttir, Sesselju Th. Ólafsdóttir, og Geir Gunnlaugsson frá 2004 sem gefin var út af Umboðsmanni barna og Miðstöð heilsuverndar fyrir börn. Í bókinni kemur fram að “Niðurstöður Freydísar Jónu(2003a) benda til þess að mæður beiti börn sín oftar ofbeldi en feður”.

Deildu með öðrum ...Share on Facebook
Facebook
0Share on LinkedIn
Linkedin
Tweet about this on Twitter
Twitter
Pin on Pinterest
Pinterest
0Share on Reddit
Reddit
0