Ritstjóra vefsins hafa borist margir póstar um aðgangsorð og ýmsar ábendingar varðandi vefinn. Þar sem þetta er nýr vefur og ekki alveg fullkláraður þá vonast ég eftir ykkar biðlund og þolinmæði á meðan við fínpússum það sem þarf að laga svo vefurinn megi gagnast okkar málstað og þjóni sínum tilgangi. Vonumst til að þetta taki ekki marga daga í framkvæmd.
Endilega sendið inn efni og ábendingar á vefinn, þetta er jú ykkar síða og ykkar helsta vopn í baráttunni fyrir börn ykkar og jafnrétti í þessum málum. Rödd okkar heyrist allt of sjaldan, látum til skara skríða.
Kveðja frá ritstjóra.
Leave A Comment
You must be logged in to post a comment.