Opinberir styrkir til foreldra langveikra barna og til foreldra sem eiga fötluð börn fer til beggja foreldra þegar foreldrar búa ekki saman. Styrkirnir skiptast í hlutfalli við samvistir barns við báða foreldra.

Hingað til hafa þessir styrkir eingöngu runnið til lögheimilisforeldrisins. Tryggingarstofnun í Noregi úrskurðaði að það brjóti í bága við lög um aðstandendur (vergemålsloven), að opinberir styrkir renni aðeins til annars foreldrisins, þannig sé foreldrum mismunað, sem þó báðir hafa sömu skildur við barnið.

Það þurfti prófmál í þetta, þar sem að forsjárlaus faðir fannst óréttlátt að opinber stuðningur við fatlað barn skyldi alfarið renna til lögheimilisins en ekki skiptast í samræmi við búsetu barns. Áfrýjun á stjórnsýslu kæru leiddi til að staðfest var að opinberir styrkir skuli deilast til beggja foreldra í hlutfalli við búsetu barns hjá báðum foreldrum.

Sjá nánar: http://www.fylkesmannen.no/fmt_hoved.asp?tgid=5064&gid=5085&amid=1282626&g5065=x&g5064=x&

Deildu með öðrum ...Share on Facebook
Facebook
0Share on LinkedIn
Linkedin
Tweet about this on Twitter
Twitter
Pin on Pinterest
Pinterest
0Share on Reddit
Reddit
0