http://www1.vg.no/dinepenger/kalkulator/kalkulator.php?id=3240
Í Noregi má svo einnig finna reikninvél til að reikna út hvernig meðlag skiptist.
http://bidragsveileder.trygdeetaten.no/bidragsveileder/servlet/dispatcher/
Fróðlegur er munurinn á Íslandi og Noregi.
a) Á Íslandi er ferðakostnaður barns alfarið forsjárlausa foreldrisins en í Noregi er þessi kostnaður sameiginglegur
b) Í Íslandi er bara sett ein tala fyrir meðlag og svo hægt að tvöfalda hana m.v. laun meðlagsgreiðenda. Í Noregi er meðlag reiknað út frá hvað kostar að framfæra barni, hve mikið það er á báðum heimilum, hve miklar barnabætur báðir foreldrar fá og hve miklar tekjur bæði hafa. Norðmenn hvetja til að foreldrar semji beint um meðlag á milli sín, enda er það einkamál foreldra að ala upp barn jafnvel þó þeir búa ekki saman.
Því miður er okkar kerfi á Íslandi forneskjulegt og má finna hliðstæðu í Noregi fyrir um áratug síðan. Það hallar á feður og börn á Íslandi samanborið við Noreg.
Sjá nánar: http://www1.vg.no/pub/vgart.php?artid=114603
Leave A Comment
You must be logged in to post a comment.