Í Noregi hafa um 25% af börnum ekki sama lögheimili og báðir líffræðilegir foreldrar. Um 21% af börnum búa hjá móður og um 4% með föður. Um 80% af foreldrum sem búa ekki saman hafa hafa einhverskonar samvista eða umgengnissamning.

Það foreldrið sem barnið býr ekki hjá hefur barnið að meðaltali 6,9 daga hvern mánuð.

Samkvæmt skoðanakönnun eru um 70% af foreldrum sem búa ekki saman, sátt við samvistasamninginn, um 17% sögðu samninginn vera í meðllagi góðan og um 13 % voru óánægð með samninginn.

Mæður sem ekki hafa forsjá hafa meiri samvistir við börnin en feður sem ekki hafa forsjá.

Sjá nánar: http://www.dagsavisen.no/innenriks/article1985532.ece

Deildu með öðrum ...Share on Facebook
Facebook
0Share on LinkedIn
Linkedin
Tweet about this on Twitter
Twitter
Pin on Pinterest
Pinterest
0Share on Reddit
Reddit
0