Þetta eru einhver merkustu og stærstu tíðindi sem ég hef lesið í þessum málaflokki. Minnumst þess líka að Þorgerður Katrín sagði fyrir tveimur árum að það væri bara tímaspursmál hvenær þessi meginregla yrði lögfest.

Þannig hefur málið kláran stuðning tveggja þungavigtarþingmanna í stjórnarliðinu. Vonum að svo haldi áfram og gleymum ekki að þetta er ekki síst að þakka okkar starfi.

Bestu kveðjur, Garðar Baldvinsson

Deildu með öðrum ...Share on Facebook
Facebook
0Share on LinkedIn
Linkedin
Tweet about this on Twitter
Twitter
Pin on Pinterest
Pinterest
0Share on Reddit
Reddit
0