Þetta eru einhver merkustu og stærstu tíðindi sem ég hef lesið í þessum málaflokki. Minnumst þess líka að Þorgerður Katrín sagði fyrir tveimur árum að það væri bara tímaspursmál hvenær þessi meginregla yrði lögfest.
Þannig hefur málið kláran stuðning tveggja þungavigtarþingmanna í stjórnarliðinu. Vonum að svo haldi áfram og gleymum ekki að þetta er ekki síst að þakka okkar starfi.
Bestu kveðjur, Garðar Baldvinsson
Leave A Comment
You must be logged in to post a comment.