mbl.is,  Erlent | AFP | 16.1.2007 | 15:23

Meirihluti bandarískra kvenna býr án maka

Meirihluti bandarískra kvenna býr án maka og er þetta í fyrsta skipti sem slíkt gerist frá því að mælingar hófust, samkvæmt frétt bandaríska dagblaðsins The New York Times. Á árinu 2005 bjuggu 51% bandarískra kvenna án maka samanborið við 49% árið 2000 og 35% árið 1950.

Deildu með öðrum ...Share on Facebook
Facebook
0Share on LinkedIn
Linkedin
Tweet about this on Twitter
Twitter
Pin on Pinterest
Pinterest
0Share on Reddit
Reddit
0