Fréttablaðið í dag fjallar um meðlagssvik á forsíðu sinni.

“Ef fólkið þrætir fyrir ranga skráningu er málið sent til lögreglu, sem grefst fyrir um búsetuhagina. Á meðan á þessu ferli stendur heldur fólkið óbreyttum bótum.”

“Greint hefur verið frá því að meðlagsgreiðendur skulda hinu opinbera nú um 20 milljarða króna. Jón Ingvar segir þessar tölur brenglaðar, í ljósi þess að Innheimtustofnunin haldi kröfum á menn lifandi allt fram að andláti þeirra. Til samanburðar afskrifi skatturinn skuldir eftir fjögur ár og bankar eftir fjögur til átta ár.”

[iframe http://www.visir.is/meint-medlagssvik-tilkynnt-dag-hvern/article/2010595586054 100% 800px]

Deildu með öðrum ...Share on Facebook
Facebook
0Share on LinkedIn
Linkedin
Tweet about this on Twitter
Twitter
Pin on Pinterest
Pinterest
0Share on Reddit
Reddit
0