Ríflega sex þúsund meðlags greiðendur, eða helmingur þeirra allra, er í vanskilum. Þriðjungur greiðenda, eða rúmlega fjögur þúsund, voru í alvarlegum greiðsluerfiðleikum. Jöfnunarsjóður
sveitarfélaga þarf að leggja fram um talsverðar fjárhæðir árlega til þess að greiða fyrir þennan hóp. Árni Haraldsson, lög fræðingur hjá Inn heimtustofnun sveitar félaga, segir stóran hluta með lagsgreiðenda ekki standa skil á fleiri gjöldum. „Ein skýring gæti verið sú að meðlags greiðslurnar koma upp á erfiðum tímum, þegar fólk stendur í skilnaði. Sá tímapunktur er hvað erf iðastur til þess að lenda í aukinni greiðslubyrði.” Laufey Ólafs dóttir, formaður Félags einstæðra foreldra, segir hagsmuni félags manna vera ólíka því innan vébanda þess séu bæði greiðendur og þiggjendur meðlagsgreiðslna. „Hvert mál er ein stakt og að stæður persónubundnar. Meðlagið getur verið mikið fyrir greiðandann en á móti lítið fyrir þiggjandann því þetta er aðeins brot af kostnaði við að framfleyta barni.”Sigurður Kári Kristjánsson þingmaður tekur undir orð Laufeyj ar um að meðlagsgreiðslurnar dugi ekki til fram færslubarns. „Einstaklingar verða að átta sig á því að það geng
Eftir Trausta Hafsteinsson trausti@blad id.net
Blaðið 19.sept 2006
Leave A Comment
You must be logged in to post a comment.