Það er staðreynd að meðlagskerfið hér á landi er steinrunnið, m.a. vegna þess að
- það tekur ekki tillit til umfangs samvista barns við föður.
- það tekur ekki tillit til tekna móður.
- það tekur ekkert tillit til ferðakostnaðar. Ísland eitt landa í hinum vestræna heimi dæmir að ferðakostnaður sé ekki sameiginlegur heldur alfarið á hendur föður (umgengnisforeldris).
- umgengnisforeldri hefur engar barnabætur, þó það hafi sömu framfærsluskyldu og forsjárforeldrið.
- umgengnisforeldri fær ekki vaxtabætur sem foreldri þó það hafi sömu framfærsluskyldu og forsjárforeldrið.
- umgengnisforeldrið fær ekki húsaleigubætur sem foreldri þó það hafi sömu framfærsluskyldu og forsjárforeldrið.
Gísli Gíslason bloggar:
[iframe http://gisligislason.blog.is/blog/gisligislason/entry/1123255/ 100% 800px]
Frétt á mbl:
[iframe http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/2010/12/06/medlagsskuldir_rumir_20_milljardar/ 100% 800px]
Leave A Comment
You must be logged in to post a comment.