Það er staðreynd að meðlagskerfið hér á landi er steinrunnið, m.a. vegna þess að

  1. það tekur ekki tillit til umfangs samvista barns við föður.
  2. það tekur ekki tillit til tekna móður.
  3. það tekur ekkert tillit til ferðakostnaðar.  Ísland eitt landa í hinum vestræna heimi dæmir að ferðakostnaður sé ekki sameiginlegur heldur alfarið á hendur föður (umgengnisforeldris).
  4. umgengnisforeldri hefur engar barnabætur, þó það hafi sömu framfærsluskyldu og forsjárforeldrið.
  5. umgengnisforeldri fær ekki vaxtabætur sem foreldri þó það hafi sömu framfærsluskyldu og forsjárforeldrið.
  6. umgengnisforeldrið fær ekki húsaleigubætur sem foreldri þó það hafi sömu framfærsluskyldu og forsjárforeldrið.

Gísli Gíslason bloggar:

[iframe http://gisligislason.blog.is/blog/gisligislason/entry/1123255/ 100% 800px]

Frétt á mbl:

[iframe http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/2010/12/06/medlagsskuldir_rumir_20_milljardar/ 100% 800px]

Skýrsla Gísla Gíslasonar fyrir Dómsmálaráðuneytið 2008:

Download (PDF, Unknown)

Deildu með öðrum ...Share on Facebook
Facebook
0Share on LinkedIn
Linkedin
Tweet about this on Twitter
Twitter
Pin on Pinterest
Pinterest
0Share on Reddit
Reddit
0