Mannréttindadómstóll Evrópu setur út á vinnubrögð finnskra stjórnvalda í forsjármáli. Forsagan að málinu er:
a)Finnsk kona og svissneskur maður skilja og móðirin fær forsjá fyrir dómi. Bæði vildu forsjá.
b) Konan býr svo í Finnlandi með börnunum en maðurinn í Sviss
c) Konan fer í sambúð með annarri konu
d) Konan, móðir barnanna deyr, og börnin búa hjá sambýliskonu hennar.
e) bæði sambýliskonan og faðir barnanna vilja forsjánna
f) forsjármál verður til og sambýliskona móðir barnanna fær forsjánna fyrir hæstarréitt sem sneri dómi undirréttar. Þetta var að miklu leyti byggt á skoðun barnnanna fyrir dómi. Í framhalid vilja börnin nánast ekkert hitta föðurinn.

Mannréttindadómstóllinn segir að finnska ríkið hafi ekki staðið sig.

“The decision was reached in a manner which understandably left the applicant with the impression that L., the mother’s partner, had been allowed to manipulate the children and the court system to deprive him unjustifiably of his parental role.”

Aðalatriði að sambýliskona látinnar móður hafði áhrif á börnin og spilaði á réttarkerfið til að koma í veg fyrir að faðir fengi að gegna föðurhlutverki sínu. Sambýliskonan var búin að heilaþvo börnin. Þetta er kallað PAS, (Parental alienation syndrome) eða foreldrasvipting.

Mannréttindadómstóllin tekur hér svipaða afstöðu eins og í máli Sophiu Hansen, þ.e. að börnin eru ekki trúverðug í framburði sínum, þegar þau eru búin að búa alfarið hjá öðru foreldrinu sem búið er að heilaþvo börnin.

Niðurlag frá Félagi ábyrgra feðra:
Ætli íslenskir “sérfræðingar” eða dómarar í forsjármálum hafi einhvern tímann tekið tillit til að börn séu hugsanlega með PAS einkenni þegar þau mæta til þeirra????? Forsjáraðili búinn að heilaþvo börnin.

Deildu með öðrum ...Share on Facebook
Facebook
0Share on LinkedIn
Linkedin
Tweet about this on Twitter
Twitter
Pin on Pinterest
Pinterest
0Share on Reddit
Reddit
0