Á síðasta stjórnarfundi Innheimtustofnunar samþykkti stjórnin beiðni FÁF að setja link félagsins á heima síðu Innheimtustofnunar. FÁF er eina hagsmunafélag forsjárlausra og þar með meðlagsgreiðenda. Það er því þarft og vel þegið að fá link félagsins þar.

Sjá nánar: http://www.medlag.is/

Deildu með öðrum ...Share on Facebook
Facebook
0Share on LinkedIn
Linkedin
Tweet about this on Twitter
Twitter
Pin on Pinterest
Pinterest
0Share on Reddit
Reddit
0