Guðrún Erlendsdóttir fyrrverandi hæstaréttardómari og dóttir hennar Guðrún Sesselía Arnardóttir hdl – hafa í viðtölum sýnt að þær hafa ólíka sýn á forsjár- og umgengnismál. Guðrún eldri var mótfallin því að sameiginleg forsjá yrði meginrelga og á móti dómaraheimild. Guðrún yngri er meðmælt og vill einnig lög um víxbúsetu og tvöfalt lögheimili. Öflugur talsmaður foreldrajafnréttis.

Deildu með öðrum ...Share on Facebook
Facebook
0Share on LinkedIn
Linkedin
Tweet about this on Twitter
Twitter
Pin on Pinterest
Pinterest
0Share on Reddit
Reddit
0