Guðrún Erlendsdóttir fyrrverandi hæstaréttardómari og dóttir hennar Guðrún Sesselía Arnardóttir hdl – hafa í viðtölum sýnt að þær hafa ólíka sýn á forsjár- og umgengnismál. Guðrún eldri var mótfallin því að sameiginleg forsjá yrði meginrelga og á móti dómaraheimild. Guðrún yngri er meðmælt og vill einnig lög um víxbúsetu og tvöfalt lögheimili. Öflugur talsmaður foreldrajafnréttis.
Leave A Comment
You must be logged in to post a comment.