Í Wales er tilraunaverkefni þar sem verður opinn neyðarsími fyrir karlmenn sem verða fyrir ofbeldi. Yfirleitt er ofbeldi lýst sem einhverju þar sem karlmenn eru gerendur en konur og börn þolendur. Karlmenn verða líka fyrir ofbeldi af bæði konum og körlum en þeir hafa í fá athvörf að leita, nema vini og vandamenn. Það er víða að opnast augu almennings að karlmenn eru ekki síður þolendur ofbeldis en konur. þetta er tilraunaverkefni að hafa svona neyðarsíma fyrir karlmenn. Nánar á:

http://www.dehavilland.co.uk/webhost.asp?wci=default&wcp=NationalNewsStoryPage&ItemID=15149587&ServiceID=8&filterid=10&searchid=8

Í Noregi er opið karlaathvarf, sjá www.reform.no

Sjá nánar:

Deildu með öðrum ...Share on Facebook
Facebook
0Share on LinkedIn
Linkedin
Tweet about this on Twitter
Twitter
Pin on Pinterest
Pinterest
0Share on Reddit
Reddit
0