Hjá frændum vorum Norðmönnum hafa börn í 82% tilvika lögheimili hjá móður, þegar foreldrar búa ekki sama. Tíu prósent af börnum hafa jafna búsetu og 8 % hafa lögheimili hjá föður. Þetta eru nýjar tölur frá Norsku Hagstofunni. Á haustdögum 2003 var komið á fót nýju meðlagskerfi í Noregi sem gengur út á að meðlagsgreiðslur minnka með auknum samvistum forsjárlausa foreldrisins.
Sjá nánar: http://www.vg.no/pub/vgart.hbs?artid=110525
Leave A Comment
You must be logged in to post a comment.