Félag um foreldrajafnrétti minnir á Jafnréttisþing sem haldið verður næstkomandi föstudag á Nordica Hilton Reykjavík.

Jafnréttisþingið er öllum opið og aðgangur er ókeypis.

Skráning fer fram hér á vef Velferðarráðuneytisins en skráningarfrestur rennur út miðvikudaginn 2. febrúar.

Sækja dagskrá þingsins

Deildu með öðrum ...Share on Facebook
Facebook
0Share on LinkedIn
Linkedin
Tweet about this on Twitter
Twitter
Pin on Pinterest
Pinterest
0Share on Reddit
Reddit
0