Hvernig er Ísland í samanburði við hin Norðurlöndin í Barnarétti
  Finnland Svíþjóð Danmörk Noregur Ísland Ísland er þetta mörgum árum á eftir
  Já/Nei Síðan Já/Nei Síðan Já/Nei Síðan Já/Nei Síðan Já/Nei Síðan Finnlandi Svíþjóð Danmörku Noregi
Sameiginleg forsjá möguleg 1983 1976 1985 1981 1992             9           16                   7          11    
Sameiginleg forsjá meginregla 1983 1991 1985 1981 2006           23           15                 21          25    
Dómari getur dæmt sameiginlega forsjá 1983 1998 2007 1981 Nei             26           11                   2          28    
Dómari getur dæmt um umgengni 1983 1998 2007 1981 Nei             26           11                   2          28    
Umgengni 7 af 14 1983 1998 2007 1981 Nei             26           11                   2          28    
Sjálfvirk forsjá til stjúpforeldra Nei   Nei   Nei   Nei   2003        

Eina atriðið þar sem Ísland er eitt með “Já” er Sjálfvirk forsjá til stjúpforeldra. Mjög ólíklegt er að nokkur önnur þjóð taki þetta upp eftir Íslendingum þannig að við erum varla á undan öðrum þjóðum þar. Vonandi fáum við fljótlega “Nei” í þá línu eins og aðrar þjóðir.

Þurfum við Íslendingar virkilega að fá allt að 30 ára reynslu annarra þjóða af jafnrétti í sifjamálum áður en við þorum að prófa það hér. Íslendingar eru leiðandi í jafnréttismálum að öðru leiti en þegar kemur að jafnrétti varðandi umönnun barna þá erum við langsíðust.

Deildu með öðrum ...Share on Facebook
Facebook
0Share on LinkedIn
Linkedin
Tweet about this on Twitter
Twitter
Pin on Pinterest
Pinterest
0Share on Reddit
Reddit
0