Í Bretlandi er nú til umræðu að hægt verði að skoða kreditkortareikninga og bankareikninga feðra til að ákveða upphæð meðlags eða til að innheimta meðlag. Í dag geta bara bankar og kreditkortafyrirtæki fengð þessar upplýsingar enda um viðskipti á milli þeirra og viðskiptamanns.
nánar á:
http://www.timesonline.co.uk/article/0,,2-2027171,00.html
Umræðan í Bretlandi virðist því á sömu villigötum og hér á landi. Það er ekki spurt, hvernig geta feður sinnt framfærslu sinni með beinum hætti, heldur hvernig er hægt að mjólka sem mest meðlag úr mönnum.
Hverjum gagnast svona vitleysa??
Sjá nánar: http://www.timesonline.co.uk/article/0,,2-2027171,00.html
Leave A Comment
You must be logged in to post a comment.