Í Noregi var 55 ára gamall faðir dæmur nýverið í fangelsi vegna vangoldinna meðlaga. Hann skuldaði um 4 milljónir íslenskra króna fyrir árin 198-2004. Hann var dæmdur í 75 daga fangelsi þar af 16 daga óskilorðsbudið.
Maður taldi sig ekki hafa greiðslugetu til að greiða meðlög og lagði fram skattaskýrlus því til staðfestingar og rétturinn tók undir það að hluta og því sé sé stór hluti refsingar óskilorðsbundið.
Sjá nánar: http://web3.aftenbladet.no/lokalt/article242474.ece
Leave A Comment
You must be logged in to post a comment.