Dómurum er ekki heimilt að dæma á þann veg sem barni er fyrir bestu nema í þeim tilfellum að það sé barni fyrir bestu að vera í forsjá aðeins eins foreldris.

Þetta er í hróplegu ósamræmi við meginþema barnalaganna, þar sem stöðugt er talað um bestu hagsmuni barnanna.

Miklum peningum er varið í að finna út hverjir eru bestu hagsmunir barns í forsjármálum, en í mörgum tilfellum er þessum peningum kastað á glæ því dómurum er alls ekki alltaf heimilt að dæma samkvæmt því.

Deildu með öðrum ...Share on Facebook
Facebook
0Share on LinkedIn
Linkedin
Tweet about this on Twitter
Twitter
Pin on Pinterest
Pinterest
0Share on Reddit
Reddit
0