“Út frá sjónarmiðum jafnréttis og heilbrigðrar skynsemi þarf því klárlega eitt af tvennu að gerast: Annað hvort þarf að heimila tvöfalt lögheimili barna eða að afnema þann sjálfkrafa umframrétt sem lögheimilið veitir öðru foreldrinu.” segir Pawel Bartoszek, stærðfræðingur og fulltrúi stjórnlagaráðs sem skrifar um foreldrajafnrétti í Fréttablaðinu þann 8. júní 2012.
Leave A Comment
You must be logged in to post a comment.