Halldóra Gunnarsdóttir frá Barnavernd Reykjavíkur í viðtali á Rúv:
Félag um foreldrajafnrétti minnir á ábyrgð móðurinnar í þessu tilviki þar sem hún hafði mjög ítrekað virt úrskurði að vettugi. Þrisvar úrskuðuð í dagsektir án árangurs og nokkrum sinnum í innsetningu. Brotaviljinn er mikill þegar svona langt er komið.
Leave A Comment
You must be logged in to post a comment.