Halldóra Gunnarsdóttir frá Barnavernd Reykjavíkur í viðtali á Rúv:

 

Félag um foreldrajafnrétti minnir á ábyrgð móðurinnar í þessu tilviki þar sem hún hafði mjög ítrekað virt úrskurði að vettugi. Þrisvar úrskuðuð í dagsektir án árangurs og nokkrum sinnum í innsetningu. Brotaviljinn er mikill þegar svona langt er komið.

Deildu með öðrum ...Share on Facebook
Facebook
0Share on LinkedIn
Linkedin
Tweet about this on Twitter
Twitter
Pin on Pinterest
Pinterest
0Share on Reddit
Reddit
0