Í Bretlandi eru starfandi nokkur félög feðra og fosjárlausra. Elst þessarar félaga er Families need Fathers (www.fnf.org.uk). Á vefsíðu þeirra er að finna grunnlög feðra eða “fathers manifesto”. Þar segir í 6 gr að ekkert barn ætti að fara í pössun hjá öðrum, ef annað foreldri er tiltækt til pössunar.

Þetta er mikilvægt fyrir alla foreldra að íhuga, þ.e. ef forsjárforeldri þarf pössun, þá fái forsjárlausa foreldrið ávallt fyrsta boð um að passa. Pössun eykur samvistir barna við forsjárlausra og styrkir þannig sambandið. Slíkt eykur einnig foreldra samvinnu. Hvort tveggja er mikilvægt fyrir alla en fyrst og fremst það se er barni fyrir bestu að styrkja samband sitt við báða foreldra.

Sjá nánar: http://www.fnf.org.uk/manifesto.htm

Deildu með öðrum ...Share on Facebook
Facebook
0Share on LinkedIn
Linkedin
Tweet about this on Twitter
Twitter
Pin on Pinterest
Pinterest
0Share on Reddit
Reddit
0